Línuhappdrætti Skógarmanna
Dregið var í Línuhappdrætti Skógarmanna 2023 þann 2. september síðastliðin. Alls seldust 564 línur og vilja Skógarmenn þakka kærlega fyrir frábæran stuðning sem rennur í framkvæmdasjóð fyrir nýjum matskála í Vatnaskógi. Nú er unnið grunn hússins og mikil og gólfplata [...]