Í dag hófust skráningar í Jólaflokka Vindáshlíðar.
Ekta Vindáshlíðarstemning með jóla ívafi.
Í ár er boðið upp á þrjá jólaflokka.

Jólaflokkur I  er 17.-19. nóvember fyrir stúlkur fæddar 2012-2014 (9-11 ára). Verð: 32.900 kr.


Jólaflokkur II er 24.-26. nóvember fyrir stúlkur fæddar 2009-2011 (12-14 ára). Verð: 32.900 kr.
Jólamæðgnaflokkur er svo 1.-3. desember. Jólamæðgnaflokkur er fyrir 6-99 ára. Athugið að rúta er ekki í boði fyrir þennan flokk.
Skrá þarf bæði móður og dóttir/dætur í flokkinn. Verð: 16.900 kr. á einstakling.


Hægt er að skrá í flokkana hér:https://www.sumarfjor.is/Event.aspx?id=3