Um Elín Hrund Garðarsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Elín Hrund Garðarsdóttir skrifað 27 færslur á vefinn.

Sæludagar 2024 – miðasala hafin

Höfundur: |2024-07-01T12:20:23+00:001. júlí 2024|

Nú styttist í Sæludaga í Vatnaskógi  - Miðasla hafin Tryggðu þér og þinni fjölskyldu miða á Sæludaga í Vatnaskógi um verslunarmannahelgina, frábær vímuefnalaus valkostur. Að vanda er frábær dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Meðal annars: Klemmustríðið mikla, hæfileikasýning barnanna, Gospelsmiðja, vítaspyrnukeppni, [...]

Vormót YD í Vatnaskógi

Höfundur: |2024-04-12T13:43:42+00:0012. apríl 2024|

Vorferð yngrideilda er árlegur viðburður haldinn fyrir yd-deildir KFUM og KFUK á Íslandi. Þar kynnumst við öðru ungu fólki og tökum þátt í skemmtilegri dagskrá með boðskap Jesú Krist að leiðarljósi. Mótið er haldið er í Vatnaskógi helgina 19.-21. apríl. [...]

Vorferð AD KFUM og KFUK

Höfundur: |2024-04-11T13:55:19+00:0011. apríl 2024|

Vorferð AD KFUM og KFUK 2. maí Vorferð AD KFUM og KFUK verður að þessu sinni fimmtudaginn 2. maí. Brottför frá Holtavegi kl. 17.00. Haldið verður á Þingvöll þar sem tekið verðu á móti okkur í Snorrabúð, gestastofunni á Hakinu. [...]

Sumarstarfsmaður á skrifstofu KFUM og KFUK

Höfundur: |2024-03-19T15:44:25+00:0019. mars 2024|

KFUM og KFUK leitar að sumarstarfmanni til að sinna fjölbreyttum móttöku og skrifstofustörfum. Óska starfsmaðurinn er lausnarmiðaður liðsfélagi, skipulagður, með góða framkomu og almenna tölvuþekkingu. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu og reynslu af sumarbúðum KFUM og KFUK, þar sem viðkomandi [...]

Konukvöld Vindáshlíðar

Höfundur: |2024-03-18T11:26:48+00:0018. mars 2024|

Fimmtudaginn 4. apríl verður konukvöld Vindáshlíðar haldið með pompi og prakt á Holtavegi 28. Húsið opnar kl. 18:30 og borðhald hefst kl. 19:00. Veislustjórar kvöldsins verða skemmtikraftarnir Bára Sigurjónsdóttir og Perla Magnúsdóttir. Bína Hrönn Hjaltadóttir og Kristjana Guðbjartsdóttir munu taka [...]

Fara efst