Kaffisala Vindáshlíðar
Hin árlega kaffisala Vindáshlíðar verður haldin sunnudaginn 4. júní næstkomandi í Vindáshlíð. Tilvalið að taka smá forskot á sæluna sem verður í Hlíðinni í sumar og njóta saman á þessum yndislega degi. Sannkölluð sumargleði! DAGSKRÁ 14:00 Fánahylling 14:10 Guðsþjónusta í [...]