Sveinusjóðsbingó til styrktar Ölveri á morgun, 8. október: Frábær skemmtun og fjölmargir vinningar
Á morgun, laugardaginn 8. október kl.14-15:30 verður Sveinusjóðsbingó haldið í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík til styrktar starfi í sumarbúðum KFUM og KFUK í Ölveri. Vinningar í bingóinu eru stórglæsilegir; vikudvöl í Ölveri sumarið 2012, gjafabréf frá [...]