Sunnudagssamkoma 27.nóvember: Fær hann að koma inn?
Næsta sunnudag, 27.nóvember, sem er fyrsti sunnudagur í aðventu,verður sunnudagssamkoma kl.20 í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28, Reykjavík. Að þessu sinni er yfirskrift samkomunnar: Fær hann að koma inn ? (Opinb. 3:20-22)Ræðumaður samkomunnar er Guðlaugur Gunnarsson. Kristín Sverrisdóttir [...]