Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Sunnudagssamkoma 27.nóvember: Fær hann að koma inn?

Höfundur: |2012-04-15T11:19:58+00:0025. nóvember 2011|

Næsta sunnudag, 27.nóvember, sem er fyrsti sunnudagur í aðventu,verður sunnudagssamkoma kl.20 í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28, Reykjavík. Að þessu sinni er yfirskrift samkomunnar: Fær hann að koma inn ? (Opinb. 3:20-22)Ræðumaður samkomunnar er Guðlaugur Gunnarsson. Kristín Sverrisdóttir [...]

Basar KFUK næsta laugardag, 26. nóvember

Höfundur: |2012-04-15T11:19:58+00:0024. nóvember 2011|

Senn líður að basar KFUK, sem verður haldinn næsta laugardag, 26.nóvember í félagshúsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 í Reykjavík kl.14. Basarinn hefur verið árlegur viðburður í starfi félagsins í 101 ár. Undirbúningur basarsins stendur nú sem hæst. Margar [...]

AD fundur í kvöld – Á slóðum Stígs á Horni

Höfundur: |2012-04-15T11:19:58+00:0024. nóvember 2011|

AD fundur kvöldsins er mjög áhugverður. Þar mun dr. Leifur Þorsteinsson líffræðingur fjalla um efnið "Á slóðum Stígs á Horni" bæði í máli og myndum. Sr. Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur mun flytja hugvekju. Ólafur Sverrisson er fundarstjóri og Albert E. Bergsteinsson [...]

Fundur hjá AD KFUK í kvöld: Lind hjálpræðisins

Höfundur: |2012-04-15T11:19:58+00:0024. nóvember 2011|

Í kvöld, þriðjudaginn 22.nóvember verður að venju fundur hjá AD (Aðaldeild) KFUK að Holtavegi 28 í Reykjavík kl.20. Á fundi kvöldsins verður biblíulestur í umsjá Sigríðar Jóhannsdóttur. Yfirskrift fundarins er: "Lind hjálpræðisins". Boðið verður upp á kaffi og meðlæti í [...]

Fara efst