AD fundur kvöldsins er mjög áhugverður. Þar mun dr. Leifur Þorsteinsson líffræðingur fjalla um efnið "Á slóðum Stígs á Horni" bæði í máli og myndum. Sr. Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur mun flytja hugvekju. Ólafur Sverrisson er fundarstjóri og Albert E. Bergsteinsson mun sjá um undirleik. Kaffiveitingar eftir fund. Allir karlmenn hjartanlega velkomnir.
Fundurinn er á Holtavegi 28 og hefst kl. 20:00.