Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Ten Sing: Skemmtileg leiksýning

Höfundur: |2012-04-23T10:21:42+00:0022. apríl 2012|

„TenSing – Iceing“ starf KFUM og KFUK bauð upp á fjölbreytta og fjöruga barnasýningu í húsi félagsins um helgina. En þau sýndu leikritið „Allt í plati“ þar sem fjölmargar persónur barnaleikrita birtast á sviðinu, taka lagið og skemmta börnum á [...]

Verndum þau – námskeið

Höfundur: |2012-06-10T00:19:03+00:0020. apríl 2012|

Miðvikudaginn 25. apríl verður námskeiðið Verndum þau haldið í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 kl. 17:30. Námskeiðið er skyldunámskeið fyrir allt sumarbúðastarfsfólk KFUM og KFUK á komandi sumri en er jafnframt opið öllum þeim sem starfa á meðal [...]

Ten Sing: Leiksýningin „Allt í plati“

Höfundur: |2012-04-23T08:28:35+00:0020. apríl 2012|

Um helgina setur fjöllistahópurinn Ten Sing – Iceing upp stórskemmtilega leiksýningu sem ber heitið „Allt í plati“ og er ætluð börnum (fullorðnir hafa þó einnig gaman af henni). Leikritið fjallar um hina frægu Línu Langsokk sem að galdrar til sín [...]

Fara efst