3.flokkur – Kveðja úr Kaldárseli

  • Föstudagur 22. júní 2012

Það er allt gott að frétta úr Kaldárseli og öllum líður ljómandi vel. Stelpurnar eru búnar að fara í hellaferð, skella sér í vatnsfjör og margt fleira. Netið liggur því miður ennþá niðri og því er ekki mikið um daglegar fréttir. Von er þó á nýjum myndum í kringum helgina.