Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari fréttir úr Ölveri má finna á www.kfum.is/olver.
3. dagur í Ölveri – 10. flokkur
dag var öfugsnúinn dagur í Ölveri, hann byrjaði með aftur á bak vakninguþar sem kallað var til kvöldverðar með gómsætri súrmjólk með ávöxtum ímatinn. Síðan var kvöldvaka undir stjórn Ölmu foringja með söngvum,kvöldvökuatriði og hugleiðingu frá Perlu foringja. Eftir kvöldvöku [...]