Leiðtoganámskeið í Hafnarfjarðarkirkju

Höfundur: |2012-04-15T11:22:33+00:008. febrúar 2010|

Um helgina var haldið sameiginlegt leiðtoganámskeið á vegum KFUM og KFUK og þjóðkirkjan. Þetta námskeið byrjaði sem Viðeyjarnámskeið sem varð síðan Sólheimanámskeið en þessa helgina var það Hafnarfjarðarnámskeið. Þema námskeiðsins var sjálfsmynd og sálgæsla og voru um 60 þátttakendur á [...]

Kompás – mannréttindafræðsla í æskulýðsstarfi

Höfundur: |2012-04-15T11:22:33+00:004. janúar 2010|

Hefur þú áhuga á fræðslu um mannréttindi? Vilt þú kynnast fjölbreyttum og skapandi leiðum fyrir ungt fólk sem nýtast jafnt innan skóla sem á vettvangi frjálsra félagasamtaka og æskulýðsstarfs? Þá er Kompás bókin sem þú ættir að kynnast. Eftirfarandi námskeið [...]

Kompás – mannréttindafræðsla í æskulýðsstarfi

Höfundur: |2012-04-15T11:22:34+00:0016. desember 2009|

Í janúarbyrjun heldur Æskulýðsvettvangurinn námskeið í notkun á Kompás. Kompás er leiðbeinendabók í mannréttindum sem byggt er upp á leikjum og leikjafræði en bókin er gefin út af Evrópusambandinu. Bókin hefur nú verið þýtt á Íslensku. Kompás er ætlað að [...]

Kaupstefna leiðtoga

Höfundur: |2012-04-15T11:22:34+00:0027. nóvember 2009|

Kaupstefna leiðtoga var síðasta mánudag, þá var öllum leiðtogum í æskulýðsstarfinu boðið á fund þar sem fræðsluefni vorannar var lauslega kynnt, varið var yfir mikilvægar dagsetningar í starfinu og leiðtogar aðstoðaðir við að gera dagskrá. Í upphafi fundar var nærst [...]

Leiðtoganámskeiði í Ölveri frestað vegna verðurs

Höfundur: |2012-04-15T11:23:37+00:009. október 2009|

Vegna slæmrar veðurspár fyrir allt landið á föstudagdag höfum við ákveðið að fresta leiðtogahelginni um hálfan mánuð. Leiðtogahelgin verður því frá 23. október til og með 25. Lagt verður af stað frá Holtavegi kl 17:30 föstudaginn þann 23. október. Nánari [...]

Vel heppnað leiðtoganámskeið um helgina

Höfundur: |2012-04-14T09:49:43+00:0010. febrúar 2009|

Síðastliðna helgi fór fram Sólheimanámskeið KFUM og KFUK og kirkjunnar. Námskeiðið hófst með morgunkaffi klukkan 9.30 og stóð til klukkan 17.00, en þá var námskeiðinu slitið með messu í Sólheimakirkju. Námsekiðið sóttu 79 leiðtogar úr barna - og æskulýðsstarfi KFUM [...]

Fara efst