Góð mæting á fyrstu fundina í æskulýðsstarfinu
Það var mikið fjör á fundunum Tígull í Hveragerði í gær og mætingin var góð. Þar var spilað og farið í leiki. Í Njarðvík var fundurinn Game ON og nafnið gaf til kynna að æskulýðsstarfið væri að byrja aftur. Þangað [...]