8.flokkur – Ölver: Dagur 4
Komið þið heil og sæl! Í dag var bleikur dagur hjá okkur og það var mjög gaman að horfa yfir hópinn. Nú er viðburðaríkur dagur að kvöldi kominn og stúlkurnar allar lagstar inn í rúm og bænakonurnar eru inni hjá [...]
Höfundur: Þóra Jenny Benónýsdóttir|2012-07-27T10:38:12+00:0026. júlí 2012|
Komið þið heil og sæl! Í dag var bleikur dagur hjá okkur og það var mjög gaman að horfa yfir hópinn. Nú er viðburðaríkur dagur að kvöldi kominn og stúlkurnar allar lagstar inn í rúm og bænakonurnar eru inni hjá [...]
Höfundur: Ásgeir Pétursson|2012-07-27T10:36:57+00:0026. júlí 2012|
Drengirnir voru vaktir kl. 8:30 í morgun eins og venjulega. Eftir morgunstund og biblíulestur var boðið upp á ýmsa dagskrá. Þar má helst nefna báta, frúin í hamborg – keppni, 1500 metra hlaup, frisbígolfkennsla, busl í vatninu ásamt því að [...]
Höfundur: Helga Frímann|2012-07-26T09:13:46+00:0026. júlí 2012|
Þá heldur fjörið áfram á Hólavatni. Í gærkvöld var kvölvaka eins og venja er. Þá fengu tvö af fimm herbergjum að vera með atriði auk þess sem söng og leikhópur sem æft höfðu fyrr um daginn sýndu afrakstur hópastarfsins. Eftir [...]
Höfundur: Þóra Jenny Benónýsdóttir|2012-07-26T09:16:48+00:0025. júlí 2012|
Komið þið heil og sæl! Dagurinn í dag hefur gengið vel, við erum ánægð með rigninguna sem við höfum fengið undanfarna daga. Dagurinn var mjög hefðbundinn, vakning kl. 9, morgunmatur, fánahylling og biblíulestur. Á biblíulestri héldum við áfram að læra [...]
Höfundur: Ásgeir Pétursson|2012-07-26T09:14:57+00:0025. júlí 2012|
Í gær var heldur betur mikið fjör í skóginum. Eins og alltaf þá var nóg um að vera en hápunktur dagsins var án efa þegar íþróttasalnum okkkar var breytt í orrustuvöll. Hoppukastalar voru settir upp og farið var í hinn [...]