Sæludagar hefjast á morgun: Glæsileg dagskrá fyrir alla aldurshópa
Í Vatnaskógi hefjast hinir árlegu Sæludagar á morgun, fimmtudaginn 2. ágúst. Ógrynni skemmtilegra atriða og uppákoma verður á hátíðinni yfir verslunarmannahelgina, en hún er ætluð öllum aldurshópum og er vímulaus. Skógarmenn KFUM ásamt KFUM og KFUK á Íslandi standa fyrir [...]