Fréttir

9. flokkur – Ölver: (Krílaflokkur) Dagur 2

Höfundur: |2012-08-01T09:02:03+00:0031. júlí 2012|

Nokkrar stelpur voru vaknaðar fyrir klukkan sjö í morgun, greinilega mikil spenna fyrir fysta heila deginum í Ölveri. Klukkan átta voru allar komnar á fætur og fyrir hálf níu var búið að taka til í öllum herbergjum líka. Að loknum [...]

9. flokkur – Ölver: Dagur 1

Höfundur: |2012-07-30T22:28:22+00:0030. júlí 2012|

22 hressar stelpur mættu í Ölver í hádeginu í dag. Þeim var skipt í 4 herbergi Hlíðarver, Hamraver, Skógarver og Lindarver. Eftir að þær höfðu komið sér fyrir í herbergjunum var boðið upp á grænmetissúpu og pizzubita. Að loknum hádegismat [...]

Fara efst