Fréttir

Vel heppnaðir Sæludagar í Vatnaskógi að baki

Höfundur: |2012-08-16T09:47:51+00:007. ágúst 2012|

Fjölskylduhátíðin Sæludagar var haldin í Vatnaskógi á vegum Skógarmanna KFUM ásamt KFUM og KFUK á Íslandi nú um nýliðna verslunarmannahelgi. Hátíðin gekk vel fyrir sig og góð stemmning ríkti, og skartaði Vatnaskógur sínu fegursta í veðurblíðunni sem lék við gesti. [...]

9.flokkur – Ölver: (Krílaflokkur) Dagur 3

Höfundur: |2012-08-02T09:09:59+00:001. ágúst 2012|

Stelpurnar sváfu mjög vel í nótt og sáfu flestar til klukkan níu í morgun 🙂 Eftir morgunmat og fánahyllingu var Biblíulestur þar sem þær fengu að heyra um kristniboð og hvernig við getum sagt öðrum frá Jesú. Þær æfðu sig [...]

Fara efst