10.flokkur – Ölver: Hárgreiðsla, blómaskreytingar og náttfatapartý
Viðburðaríkur dagur, nóg af skemmtilegum uppákomum og góður andi á meðal stelpnanna. Eftir morgunmat og fánahyllingu var Biblíulestur, sem að þessu sinni fjallaði um hugrekki og það að standa með þeim sem minna mega sín þrátt fyrir áhættu á að [...]