Fréttir

Sæludagaleikar 2012: Úrslit – Vinningar á Holtavegi

Höfundur: |2012-08-16T09:22:46+00:0010. ágúst 2012|

Á Sæludögum í Vatnaskógi um nýliðna verslunarmannahelgi fóru fram Sæludagaleikarnir, þar sem gestir á ýmsum aldri öttu kappi í frjálsum íþróttum, WipeOut, kraftakeppni og kassabílarallýi. Hér fyrir neðan má sjá úrslit leikanna og lista yfir þá sem báru sigur úr [...]

8.flokkur – Vindáshlíð: Föstudagur 10. ágúst

Höfundur: |2012-08-14T11:15:57+00:0010. ágúst 2012|

Í dag er veisludagur í Vindáshlíð þar sem mikið er um dýrðir: Úrslitakeppnin í brennókeppninni, hárgreiðslukeppni, hátíðarkvöldverður og svo kvöldvaka í umsjá foringjanna, svo eitthvað sé nefnt. Rifjað verður upp hvernig dagarnir hafa liðið og grínast með atburði flokksins en [...]

8.flokkur – Vindáshlíð: Fimmtudagurinn 9.ágúst

Höfundur: |2012-08-14T11:15:23+00:0010. ágúst 2012|

Stelpurnar vöknuðu aðeins seinna í dag vegna þess að þær voru þreyttar eftir óvænta náttfatapartýið í gærkvöldi. Eftir morgunverð var hafist handa við að undirbúa Guðsþjónustuna sem ævinlega er einu sinni í hverjum flokki. Stelpurnar völdu sér hópa til að [...]

10.flokkur – Ölver: Fimmtudaginn 9. ágúst

Höfundur: |2012-08-14T11:12:54+00:009. ágúst 2012|

Ölversstúlkur í óvissuferð Það voru glaðar stúlkur sem vöknuðu á þessum þurrasta degi flokksins hingað til. Eftir morgunverð og fánahyllingu var Biblíulestur, þar sem textinn í Matteusarguðspjalli 25. kafla um hjálpsemi og náungakærleik, var tekinn fyrir. Í tenglsum við það [...]

8.flokkur – Vindáshlíð: Miðvikudagur 8. ágúst

Höfundur: |2012-08-10T12:18:16+00:009. ágúst 2012|

Á öðrum degi 8. flokks í Vindáshlíð vöknuðu stúlkurnar sprækar og glaðar. Eftir morgunverð var skundað upp að fánastöng og sungið meðan fáninn var dreginn að húni. Síðan mættu þær með Nýju testamentin sín á biblíulestur og fræddust um Guðs [...]

Fara efst