Fréttir

Litla jólabarn – Aðventudagar í Vatnaskógi

Höfundur: |2016-11-28T14:14:09+00:0028. nóvember 2016|

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig á aðventudaga í Vatnaskógi 3.-4. desember. Jólaleg rólegheit frá öllu amstri í fallegu umhverfi Vatnaskógar og yndisleg samvera fyrir alla fjölskylduna. Yfirskriftin er Litla jólabarn Hugmynd af dagkránni: Laugardagur 3. des. [...]

Hvaða draumur er þetta sem þig hefur dreymt?

Höfundur: |2016-11-25T14:32:34+00:0025. nóvember 2016|

AD KFUK - fundurinn 29. nóvember kl. 20:00 er með yfirskriftina Draumar í Biblíunni og verður áhugavert að heyra fjallað um þá. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir sér um efnið en einnig mun Petrína kynna nýútkommna bók sína Salt og Hunang sem [...]

Miðnæturíþróttamót unglingadeilda

Höfundur: |2016-11-24T19:37:36+00:0024. nóvember 2016|

Helgina 18. - 19. nóvember fóru 112 þátttakendur af stað í Vatnaskóg á Miðnæturmót unglingadeilda KFUM opg KFUK. Miðnæturmótið tókt mjög vel, dagskrá var alveg til 5 um nóttina og var hún af betri kantinum það var t.d. farið í [...]

Aðventusamvera á Akureyri

Höfundur: |2016-11-22T14:07:18+00:0022. nóvember 2016|

Aðventusamvera fjölskyldunnar verður haldin í sal KFUM og KFUK á Akureyri í Sunnuhlíð sunnudaginn 27. nóv. kl. 17-18. Jólasöngvar og atriði í boði barnanna. Piparkökur og kakó í lok samverunnar. Njótum aðventunnar saman. Allir velkomnir!

AD KFUM: Staða þjóðkirkjunnar á 21. öld

Höfundur: |2016-11-18T17:00:59+00:0018. nóvember 2016|

Karlar eru hvattir til að mæta á fund í AD KFUM fimmtudaginn 24. nóvember á Holtavegi 28 104 Reykjavík. Efni fundarins er Staða þjóðkirkjunnar á 21. öld. Efni: Dr. Hjalti Hugason Upphafsorð og bæn: Sverrir Axelsson Stjórnun: Ólafur Sverrisson Hugleiðing: Magnea Sverrisdóttir [...]

AD KFUK: Líða fer að jólum

Höfundur: |2016-11-18T17:02:17+00:0018. nóvember 2016|

Á dagskrá AD KFUK 22. nóvember er ljúfur og góður fundur. Konur eru hvattar til að koma og njóta stundarinnar á Holtavegi 28 104 Reykjavík. Yfirskriftin er Líða fer að jólum. Jólasaga og jólaljóð og fleira jólalegt þegar líður að aðventu jóla Hugleiðing: [...]

Fara efst