Litla jólabarn – Aðventudagar í Vatnaskógi
Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig á aðventudaga í Vatnaskógi 3.-4. desember. Jólaleg rólegheit frá öllu amstri í fallegu umhverfi Vatnaskógar og yndisleg samvera fyrir alla fjölskylduna. Yfirskriftin er Litla jólabarn Hugmynd af dagkránni: Laugardagur 3. des. [...]