AD KFUK: Líða fer að jólum

skrifaði|2016-11-18T17:02:17+00:0018. nóvember 2016|

Á dagskrá AD KFUK 22. nóvember er ljúfur og góður fundur. Konur eru hvattar til að koma og njóta stundarinnar á Holtavegi 28 104 Reykjavík. Yfirskriftin er Líða fer að jólum. Jólasaga og jólaljóð og fleira jólalegt þegar líður að aðventu jóla

Hugleiðing: Margrét Kristín Möller
Stjórnun: Þórdís Klara Ágústsdóttir
Svanhvít Magnúsdóttir spilar á píanó og leiðir söng.