Miðnæturmót unglingadeilda KFUM og KFUK
Miðnæturmótið stendur yfir í tæpar 20 klukkustundir þar sem mikið er gert en því minna sofið. Mótið verður í Vatnaskógi 13.-14. október og er fyrir krakka í 8.-10. bekk. Farið verður á föstudaginn frá Holtavegi 28 kl. 17.30 og komið [...]