Fréttir

Miðnæturmót unglingadeilda KFUM og KFUK

Höfundur: |2017-10-13T12:55:16+00:0011. október 2017|

Miðnæturmótið stendur yfir í tæpar 20 klukkustundir þar sem mikið er gert en því minna sofið. Mótið verður í Vatnaskógi 13.-14. október og er fyrir krakka í 8.-10. bekk. Farið verður á föstudaginn frá Holtavegi 28 kl. 17.30 og komið [...]

Hver var Katarína frá Bora?

Höfundur: |2017-10-06T10:50:52+00:006. október 2017|

Hver var Katarína frá Bora? Þessa spurningu ætla KFUK konur að hugleiða á fundi þriðjudaginn 10. október kl. 17.30 í umsjá Sigríðar Magnúsdóttur. Dagný Bjarnhéðinsdóttir stjórnar og leiðir söng við gítarundirleik. Opið hús er frá kl 17 og heitt á [...]

AD KFUM 5. október kl. 20:00 á Holtavegi

Höfundur: |2017-10-02T14:58:05+00:002. október 2017|

Efni fundarins er Klaustur á Íslandi og mun dr. Steinunn Kristjánsdóttir, prófessor í fornleifafræði, segja frá rannsóknum sínum. Upphafsorð, bæn og stjórnun fundarins annast Ingi Bogi Bogason og sr. Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti, hefur hugvekju. Eftir fundinn er [...]

Haustferð AD KFUK í Vindáshlíð.

Höfundur: |2017-10-02T09:14:37+00:002. október 2017|

Fyrsti AD KFUK fundur vetrarins verður haustferð í Vindáshlíð þriðjudaginn 3. október. Rútan leggur af stað frá Holtavegi kl 17.30. Verð er 5.500 kr. og innifalið í því er bæði rúta og matur. Umsjón kvöldsins er í höndum Hlíðarstjórnar og [...]

Villa í skráningarkerfi

Höfundur: |2017-09-30T12:27:10+00:0030. september 2017|

Þeir sem lenda í vandræðum með að skrá í gegnum skráningarkerfið okkar, eru beðnir um að senda upplýsingar varðandi skráningu á skrifstofa@kfum.is eða hringja í síma 588 8899. Villa kemur upp þegar tengjast á við greiðslusíðu Valitors. Við biðjumst velvirðingar [...]

Verndum þau.

Höfundur: |2017-09-27T15:43:19+00:0027. september 2017|

Það er mikilvægt fyrir alla þá sem starfa með börnum og unglingum að vera meðvitaðir um skyldur sínar og ábyrgð, geta lesið í vísbendingar um að vanræksla eða ofbeldi, hvort sem það er andlegt, líkamlegt eða kynferðislegt, eigi sér stað [...]

Fara efst