Hver var Katarína frá Bora? Þessa spurningu ætla KFUK konur að hugleiða á fundi þriðjudaginn 10. október kl. 17.30 í umsjá Sigríðar Magnúsdóttur. Dagný Bjarnhéðinsdóttir stjórnar og leiðir söng við gítarundirleik.

Opið hús er frá kl 17 og heitt á könnunni. Konur eru hvattar til að koma og njóta góðs félagsskapar og samfélags.