Fréttir

Opnunartími skrifstofunnar

Höfundur: |2017-12-20T16:03:54+00:0020. desember 2017|

Skrifstofa KFUM og KFUK á Íslandi verður lokuð frá 22. desember til 2. janúar. Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár. Við þökkum samskiptin á líðandi ári.

Jólatónleikar Karlakórs KFUM

Höfundur: |2017-12-14T12:29:51+00:0014. desember 2017|

Gleðifregn er yfirskrift  jólatónleika Karlakórs KFUM sem verða fimmtudaginn 14. desember kl. 20 að Holtavegi 28. Stjórnandi er Laufey G. Geirlaugsdóttir, píanóleikari er Ásta Haraldsdóttir og Abigail Snook spilar á fiðlu. Miðar fást hjá kórfélugum og við innganginn og kosta 2500 [...]

Bíður jólatré eftir þér í Vindáshlíð?

Höfundur: |2017-12-05T14:09:46+00:005. desember 2017|

Næstkomandi laugardag, þann 9. desember, býður stjórn Vindáshlíðar í hlíðina á milli kl. 11-14. Þar verður hægt að höggva sér jólatré og fá heitt súkkulaði fyrir 5000 kr. Það er yndislegt að skreppa í hlíðina á þessum tíma og eiga [...]

Aðventukvöld í Friðrikskapellu

Höfundur: |2017-12-05T09:21:07+00:005. desember 2017|

Árlegt aðventukvöld Friðrikskapellu verður miðvikudaginn 6. desember kl. 20.00.  Vígslubiskup í Skáholti Kristján Valur Ingólfsson verður með hugvekju.  Að venju munu Valskórinn, Karlakórinn Fóstbræður og Karlakór KFUM syngja.  Allir hjartanlega velkomnir.   Friðrikskapella

Fara efst