Flokkaskrár sumarbúðanna
Nú eru flokkaskrár sumarbúðanna komnar inná www.sumarfjor.is fyrir sumarið 2018. Sumarbúðir KFUM og KFUK á Íslandi eru fimm; Hólavatn, Kaldársel, Vatnaskógur, Vindáshlíð og Ölver, sem allar eru staðsettar í yndislegu umhverfi. Mikill metnaður er lagður í að ráða gott starfsfólk sem [...]