Árshátíð Vindáshlíðar 4. febrúar

skrifaði|2018-01-26T12:50:01+00:0025. janúar 2018|

Öllum stúlkum sem dvöldu í Vindáshlíð í sumar er boðið á árshátíð Vindáshlíðar 4. febrúar frá kl. 13-15 að Holtavegi 28.

Rifjuð verður upp hinn sanna Vindáshlíðarstemmning. Aðgangseyrir er 500 kr og innifalið í því eru veitingar, skemmtun og happdrætti.