AD KFUK 13. mars.
Efni fundarins er um sænska skáldið Linu Sandell sem orti marga þekkta fallega sálma og ljóð eins og til dæmis "Enginn þarf að óttast síður". Laufey Geirlaugsdóttir söngkona fjallar um ljóð hennar, líf og starf í tali og tónum. Fundurinn, [...]