Samfélags- og hugflæðifundur um „Innflytjendur, hælisleitendur og framtíð kristni á Íslandi“
Fundarboð Samkirkjulegur vinnuhópur fyrir margföldun lærisveina og lífræna kirkju* býður þér á Samfélags- og hugflæðifund um „Innflytjendur, hælisleitendur og framtíð kristni á Íslandi“ Fundurinn verður haldinn í Safnaðarheimili Laugarneskirkju miðvikudaginn, 9. maí n.k., klukkan 16:30 – 19:00. [...]