Fimmtudagur 24. maí kl. 20:00

25 ára vígsluafmæli Friðrikskapellu

Samkoma í Friðrikskapellu.  Karlakór KFUM syngur.  Fróðleiksmolar af borði Þórarins Björnssonar.  Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir hefur hugvekju.  Kári Geirlaugsson, formaður kapellunefndar, stjórnar samkomunni.