Fyrsta áskorun í fjarfjöri kemur frá æskulýðsfulltrúum KFUM og KFUK í Reykjavík sem fá það að láni frá KFUM í Hollandi. Verkefnið þitt er að byggja eins stóra spilaborg (spilahús) eins og þú getur. Fyrir hverja hæð umfram fjórar fær deildin þín 1 aukastig.

Ef þú vilt stig fyrir deildina þína þá er nauðsynlegt að senda mynd eða myndbandið af spilaborginni á Instagram merkt #fjarfjor01 og nafni starfsins sem þú tekur þátt í. Einnig má senda mynd eða myndband í tölvupósti á fjarfjor@kfum.is.

Að lokum þá er mikilvægt að hyggja vel að grunninum sem byggt er á!

 

[instagram-feed hashtag=“#fjarfjor01″]