Project Description

 

Þriðja #fjarfjor03 áskorunin er skemmtilegur leikur fyrir tvo úr Lindakirkju. Hægt er að spila hann með tilskilinni tveggja metra fjarlægð milli þátttakenda, nú eða yfir Facetime, á Google Hangout eða Skype.

Til að fá stig fyrir deildina sína er hægt að taka upp sýnishorn af leiknum og setja á Instagram merkt #fjarfjor03 og nafni deildar eða með því að senda myndband af leiknum á fjarfjor@kfum.is.

Nú er komið að #fjarfjor03, skemmtilegum leik frá Lindakirkjuleiðtogum. Kynningarmyndbandið í heild má sjá á www.kfum.is/fjarfjor. ...

20 0