Tveir synir

2014-09-02T12:27:32+00:00Efnisorð: , , |

Markmið Að börnin átti sig á því að Guð elskar þau og þráir ekkert heitar en að fá að vera með þeim og deila með þeim gleði og sorg. Og þó að við misstígum okkur eða segjumst ekkert vilja með [...]

Skuldugi þjónninn

2014-01-13T15:44:08+00:00Efnisorð: , , |

Upphafsbæn Vertu Guð, faðir, faðir minn, í frelsarans Jesú nafni, hönd þín leiði mig út og inn, svo allri synd ég hafni. Minnisvers Verið góðviljaðir hver við annan, miskunnsamir, fúsir til að fyrirgefa hver örum, eins og Guð hefur í [...]

Gjafir Artabans

2013-01-19T18:57:28+00:00Efnisorð: , , , , , , , , , , , , , |

Á dögum Hérodesar konungs þegar frelsari heimsins fæddist í t Betlehem lýsti jólastjarnan upp himinn yfir austurlöndum nær. Stjarnan, sem skein skært, færðist rólega í átt að landinu helga. Stjörnuspekingarnir, sem oft voru kallaðir vitringar, tóku eftir þessari stjörnu. Þeir [...]

Fara efst