Jesús mettar
Jóh 6.1-13 Eftir þetta fór Jesús yfir um Galíleuvatn eða Tíberíasvatn. Mikill fjöldi manna fylgdi honum því þeir sáu þau tákn er hann gerði á sjúku fólki. Þá fór Jesús upp á fjallið og settist þar niður með lærisveinum sínum. [...]
Ritstjórn2020-03-17T12:19:01+00:00Efnisorð: bananar, brauð, fiskar, gefa, haiti, hjálp, hjálpsemi, jarðskjálfti, Jh6.1-13, kraftaverk|
Jóh 6.1-13 Eftir þetta fór Jesús yfir um Galíleuvatn eða Tíberíasvatn. Mikill fjöldi manna fylgdi honum því þeir sáu þau tákn er hann gerði á sjúku fólki. Þá fór Jesús upp á fjallið og settist þar niður með lærisveinum sínum. [...]
Ritstjórn2020-03-17T12:16:31+00:00Efnisorð: fyrirmynd, hlusta, Jh4.3-42, kristniboð, lifandi vatn, sannleikur, trú, vitnisburður|
Jóh 4.3-42 (valdir hlutar) Nú kemur [Jesú] til borgar í Samaríu ... Jesús var vegmóður og settist þarna við brunninn. Þetta var um hádegisbil. Samversk kona kemur að sækja vatn. Jesús segir við hana: „Gef mér að drekka.“ ... Þá [...]
Ritstjórn2020-03-17T12:12:33+00:00Efnisorð: bjarg, grunnur, hyggjuvit, Mt7.24-27, traust|
Matt 7.24-27 [Jesús sagði:] Hver sem heyrir þessi orð mín og breytir eftir þeim, sá er líkur hyggnum manni er byggði hús sitt á bjargi. Nú skall á steypiregn, vatnið flæddi, stormar blésu og buldu á því húsi en það [...]
Ritstjórn2020-03-17T12:10:21+00:00Efnisorð: elska Guðs, fyrirgefning, hræðsla, ljúgvitni, mistök, Mk14.66-72, vinátta|
Markús 14.66-72 [Jesús hafði verið handtekinn og Pétur lærisveinn hafði ákveðið að fylgja honum eftir í góðri fjarlægð og sjá hvað myndi gerast næst.] Pétur var niðri í garðinum [fyrir utan þar sem Jesús var í haldi]. Þar kom ein [...]
Ritstjórn2020-03-17T12:02:02+00:00Efnisorð: 2M20.1-17, boðorðin, elska Guðs, kærleikur, ljúgvitni, samfélag, samskipti, virðing|
2Mós 20.1-17 Drottinn mælti öll þessi orð: „Ég er Drottinn, Guð þinn, sem leiddi þig út af Egyptalandi, út úr þrælahúsinu. Þú skalt ekki hafa aðra guði en mig. Þú skalt hvorki gera þér líkneski né neina eftirlíkingu af því [...]
Ritstjórn2020-03-17T11:59:27+00:00Efnisorð: fyrirmynd, Góði hirðirinn, Jh10.11-18, vernd|
Jóh 10.11-18 [Því sagði Jesús:] Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauðina. Sá sem er leigður og hvorki er hirðir né á sauðina, hann flýr og yfirgefur sauðina þegar hann sér úlfinn koma og [...]
Ritstjórn2020-03-17T11:52:46+00:00Efnisorð: Biblían, Guðsorð, Jh3.16|
Samantekt: Séra Jón Ómar Gunnarsson. Markmið Að börnin læri að Biblían er mikilvæg fyrir trúað fólk og vísar okkur veginn til Jesú. Umfjöllun um Biblíuna Biblían er Orð Guðs, hún segir okkur frá Guði og verkum hans, hún vísar okkur [...]
Ritstjórn2020-03-17T11:50:12+00:00Efnisorð: fyrirgefning, jafnrétti, Jh8.2-11, kærleikur, réttlæti, synd|
Við eigum ekki að dæma aðra enda höfum við öll gert mistök sjálf á lífsleiðinni. Guð er ávallt tilbúinn að fyrirgefa okkur syndir okkar en hvetur okkur jafnframt til þess að syndga ekki framar. Jóh. 8:2-11 ... [Jesús kom] í [...]
Ritstjórn2020-03-17T11:47:48+00:00Efnisorð: Indland, Jh20.24-29, kristniboð, Sri Lanka, traust, trú, upprisa, vantrú|
Jóh 20.24-29 En einn af þeim tólf, Tómas, nefndur tvíburi, var ekki með þeim þegar Jesús kom. Hinir lærisveinarnir sögðu honum: „Við höfum séð Drottin.“ En hann svaraði: „Sjái ég ekki naglaförin í höndum hans og geti sett fingur minn [...]
Ritstjórn2020-03-17T11:45:29+00:00Efnisorð: blinda, hjálp, hjálpsemi, hlusta, miskunn, miskunnarbæn, Mk10.46-52, vandræðaleg|
Mark 10.46-52 Þeir komu til Jeríkó. Og þegar Jesús fór út úr borginni ásamt lærisveinum sínum og miklum mannfjölda sat þar við veginn Bartímeus, sonur Tímeusar, blindur beiningamaður. Þegar hann heyrði að þar færi Jesús frá Nasaret tók hann að [...]