Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Biblíulestramaraþon

2012-05-14T15:35:36+00:00Efnisorð: |

Biblíulestramaraþonið getur falist í því að lesa Nýja Testamentið í 12-18 tíma samfleytt. Mismunandi útfærslur eru mögulegar. Þannig er hægt að hefja lestur kl. 9 að morgni og lesa til kl. 21 (12 tímar). Að því loknu er hægt að [...]

Dósasöfnunarfundur

2012-05-14T15:23:45+00:00Efnisorð: |

Þegar staðið er að dósasöfnun þarf að hafa nokkra hluti í huga. Mikilvægt er að auglýsa fyrirfram að á viðkomandi fundi verði dósasöfnun. Þannig geta þátttakendur komið með dósir að heiman til að hefja söfnunina. Verkefni fundarins er síðan að [...]

Félagsvist

2012-05-02T14:46:07+00:00Efnisorð: , , |

Þegar spiluð er félagsvist sitja fjórir við hvert borð, tveir karlar og tvær konur. Sé ójafnt kynjahlutfall þurfa einhverjir karlar að spila sem konur eða öfugt. […]

Gef oss í dag vort daglegt brauð

2012-05-02T11:21:55+00:00Efnisorð: , , , , , , , , , , , , , |

Um samveruna Hvað er það? Svar: Guð gefur að sönnu daglegt brauð einnig án vorrar bænar jafnvel öllum vondum mönnum, en vér biðjum í þessari bæn, að hann láti oss við það kannast og vort daglega brauð með þakklæti þiggja. [...]

Fara efst