Síðasta sunnudagssamkoma vetrarins næsta sunnudag, 29. apríl
Næsta sunnudag, 29. apríl, verður síðasta sunnudagssamkoma vetrarins haldin í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 kl.20. Yfirskrift samkomunnar er: „Guð snýr öllu til góðs” (Sálm 126) – Þeir sem sá með tárum munu uppskera með gleðisöng. Séra Ólafur [...]