Glæsilegir vortónleikar Skógarmanna

  • Fimmtudagur 19. apríl 2012
  • /
  • Fréttir

Að kvöldi sumardagsins fyrsta fóru fram glæsilegir vortónleikar Skógarmanna í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg. Karlakór KFUM og KFUK kom fram ásamt hljómsveitinni Tilviljun?