Í kyrrðinni
Fundur verður í AD KFUK þriðjudaginn 24.janúar 2017 kl. 20. Yfirskrift fundarins er "Í kyrrðinni". Þær stöllur Anna Stefánsdóttir, Kristín Sverrisdóttir og Þórdís Klara Ágústdóttir segja frá kyrrðarstarfi í Skálholti. Stjórn fundarins annast Þórdís og Kristín verður með hugleiðingu. Þetta [...]
Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi 10.-12. febrúar
Enn á ný bjóða Skógarmenn KFUM uppá fjölskylduflokk í Vatnaskógi. Fjölskylduflokkur er frábært tækifæri að njóta þess að vera saman og efla fjölskyldutengslin í notalegu andrúmslofti. Í flokknum er boðið upp á frábært umhverfi, afslappaða og uppbyggilega dagskrá. Starfsmenn Vatnaskógar [...]
Sameiginlegur fundur AD KFUM og KFUK
Fimmtudaginn 19. janúar næstkomandi verður sameiginlegur AD KFUM og KFUK fundur kl. 20 á Holtavegi 28. Þetta verður opinn félagsfundur með laganefnd félagsins. Umsjón með efni: Gísli Davíð Karlsson, Gunnar Þór Pétursson og Gyða Karlsdóttir Stjórnun: Tómas Torfason Hugleiðing: Auður [...]
Stefnumótunarfundir
Hvernig viljum við sjá fullorðinsstarf KFUM og KFUK árið 2027? Hvernig viljum við sjá æskulýðsstarf KFUM og KFUK árið 2027? Boðað er til opinna félagsfunda um 10-3-1 stefnumótun í fullorðinsstarfi KFUM og KFUK, þriðjudagskvöldið 10. janúar og í æskulýðsstarfi KFUM [...]
Sumarvinna hjá KFUM og KFUK 2017
Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]