Aðal- og ársfundir KFUM og KFUK 2017

skrifaði|2016-12-30T01:30:39+00:0030. desember 2016|

Allir fullgildir félagar í KFUM og KFUK á Íslandi hafa rétt til setu á aðal- og ársfundum starfsstöðva félagsins. Á aðal- og ársfundum fara fram venjuleg aðalfundastörf, starfsskýrslur kynntar, endurskoðaðir reikningar lagði fram, fjárhagsáætlanir kynntar, kosið er í stjórnir og umræður um starfið fara fram.

mar 07
mar 12

Aðalfundur KFUM og KFUK á Suðurnesjum

12. mars @ 20:00 - 22:00
mar 13

Aðalfundur Ölvers

13. mars @ 20:00 - 22:00
mar 19

Aðalfundur Vindáshlíðar

19. mars @ 20:00 - 22:00
mar 20
mar 25

Ársfundur Karlakórs KFUM

25. mars @ 20:00 - 22:00
mar 27

Aðalfundur Kaldársels og Vinaseturs

27. mars @ 20:00 - 22:00
mar 28

Aðalfundur Skógarmanna (Vatnaskógar)

28. mars @ 19:00 - 22:00
apr 12

Fulltrúaráðsfundur

12. apríl @ 18:00 - 22:00
apr 13

Aðalfundur KFUM og KFUK

13. apríl @ 10:00 - 14:00