Hátíðardagskrá – 150 ár frá fæðingu sr. Friðriks
150 ár frá fæðingu sr. Friðriks Hátíðardagskrá 24.–27. maí 2018 Dagskráin er öllum opin og ekkert kostar inn. Fimmtudagur 24. maí kl. 20:00 25 ára vígsluafmæli Friðrikskapellu Samkoma í Friðrikskapellu. Karlakór KFUM syngur. Fróðleiksmolar af borði Þórarins Björnssonar. Sr. Irma [...]