Vatnaskógur
Þá er þriðji dagurinn hálfnaður! Veðrið leikur við okkur en í gær kom smá rigning en enginn lét það á sig fá. Dregið var á tuðrunni í gær og duttu þá nokkrir í vatnið aðrir fóru sjálfviljugir í vatnið og [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:23:39+00:009. október 2009|
Þá er þriðji dagurinn hálfnaður! Veðrið leikur við okkur en í gær kom smá rigning en enginn lét það á sig fá. Dregið var á tuðrunni í gær og duttu þá nokkrir í vatnið aðrir fóru sjálfviljugir í vatnið og [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:23:40+00:009. október 2009|
Blessuð sólin vakti okkur. Eftir morgunverð og hyllingu fánans hófst Biblíulestur. Þar var fjallað um ýmsar persónur sem frásögur fara af í Biblíunni og komu sumar þeirra í heimsókn í Klappljósþáttinn, t.d. Abraham, samverska konan og Davíð. Svo var hægt [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:23:37+00:009. október 2009|
Fyrsti AD KFUK fundur vetrarins verður haldin í Vindáshlíð, þriðjudagskvöldið 6. október 2009. Rúta leggur af stað frá Holtvegi 28, Reykjavík stundvíslega kl. 18.00. Verð aðeins krónur 4000 fyrir rútu, fæði og dagskrá. Bókanir í síma 588 8899. Dagskrá eftir [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:23:38+00:009. október 2009|
Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig í kvennaflokk í Vindáshlíð sem haldin verður næstu helgi. Skráningu lýkur klukkan 12.00 á hádegi fimmtudaginn 27. ágúst. Aðeins örfá pláss laus! Dagskrá kvennaflokksins er afar skemmtileg og tengist á ýmsan [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:23:38+00:009. október 2009|
Dagurinn í dag byrjaði snemma, hjá krökkunum í það minnsta! Þau voru komin í 5. gír eldsnemma í morgun á meðan foringjarnir voru bara rétt að setja sig í gang. En það var aldeilis margt sem dreif á daginn, við [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:23:39+00:009. október 2009|
"Ohh, eigum við bara þrjá daga eftir í Kaldárseli? Ég vildi að þeir væru tíu!!!", sagði ung stúlka við mig í dag. Ójá, kæra Kaldársel, þú tekur mér ætíð vel! Á dagskránni í dag var meðal annars SÁPUHLAUP og GRAFFITI-KENNSLA! [...]