Annar ævintýralegur dagur í Kaldárseli…jess!

  • Föstudagur 9. október 2009
  • /
  • Fréttir

"Ohh, eigum við bara þrjá daga eftir í Kaldárseli? Ég vildi að þeir væru tíu!!!", sagði ung stúlka við mig í dag.
Ójá, kæra Kaldársel, þú tekur mér ætíð vel!
Á dagskránni í dag var meðal annars SÁPUHLAUP og GRAFFITI-KENNSLA! Hvenær gerðist það áður í sumarbúðum???
Myndir er hægt að nálgast hér. Góðar stundir.