Ten Sing söng – og leiklistarnámskeið

Höfundur: |2012-04-15T11:22:35+00:009. nóvember 2009|

Þriðjudaginn 10. nóvember býður KFUM og KFUK öllum á aldrinum 14 - 20 ára til að taka þátt í ókeypis söng - og leiklistarnámskeiði á vegum Ten Sing Norway hópsins. Hópurinn ferðast um alla Evrópu og heimsækir KFUM og KFUK [...]

Baráttan fyrir betri heimi – dagur 1

Höfundur: |2012-04-15T11:22:35+00:009. nóvember 2009|

Að vera "góðir" samþegnar allrar jarðarinnar Þýð. Þorgeir Arason Ritningarlestur: Efesusbréfið 2.17-20 "Og hann [Kristur] kom og boðaði ykkur frið sem fjarlægir voruð, og frið hinum sem nálægir voru. Því að fyrir hans tilverknað getum við hvor tveggja nálgast föðurinn [...]

Vinna við nýbyggingu heldur áfram

Höfundur: |2012-04-15T11:22:35+00:009. nóvember 2009|

Vinna við nýbygginu Vatnaskógur er að komast á skrið aftur eftir nokkra biði. Í lok október komst hiti á húsið er Elvar Kristinsson pípulagnameistari hússins hleypti hita á þann hluta hússins sem er með gólfhita. Nú í haust hafa verið [...]

AD fundur í Lindakirkju

Höfundur: |2012-04-15T11:22:35+00:005. nóvember 2009|

Næsti fundur aðaldeildar KFUM verður fimmutdaginn 5. nóvember. Að þessu sinni verður ný glæsileg Lindakirkja í Kópavogi heimsótt. Prestar kirkjunnar þeir sr. Guðmundur Karl Brynjarsson og sr. Guðni Már Harðarson taka á móti AD félögum munu kynna starfsemi kirkjunnar og [...]

Jól í skókassa komst í fréttirnar á Akureyri

Höfundur: |2012-04-15T11:22:35+00:003. nóvember 2009|

Fréttastöðin N4 á Akureyri fjallaði um Jól í skókassa á föstudag. Var þar flott viðtal við Atla Guðjónsson þátttakanda í verkefninu og Jóhann Þorsteinsson svæðisfulltrúa KFUM og KFUK á Norðurlandi. Viðtalið má sjá með því að smella hér. Í dag [...]

Fara efst