Næsti fundur aðaldeildar KFUM verður fimmutdaginn 5. nóvember.
Að þessu sinni verður ný glæsileg Lindakirkja í Kópavogi heimsótt.
Prestar kirkjunnar þeir sr. Guðmundur Karl Brynjarsson og sr. Guðni Már Harðarson taka á móti AD félögum munu kynna starfsemi kirkjunnar og sjá um efni fundarinns.
ATH. AD KFUK konur eru hjartanlega velkomnar á þennan fund.
Kirkjan er við Uppsali 3.Til að finna kirkjuna þá er best að aka Fífuhvammsveg upp í Salahverfi í Kópavogi. Þar er hringtorg við verslun NETTÓ þar sem beygt til hægri.