Börn, bænin og aðventan
Bæn dagsins í dag kemur frá dreng í KFUM á Holtavegi ,, Góði Guð viltu gefa okkur falleg jól og takk fyrir fjölskylduna mína. Viltu hjálpa mér að vera góður. Viltu vera með þeim sem eiga hvergi heima. Í Jesú [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:22:34+00:007. desember 2009|
Bæn dagsins í dag kemur frá dreng í KFUM á Holtavegi ,, Góði Guð viltu gefa okkur falleg jól og takk fyrir fjölskylduna mína. Viltu hjálpa mér að vera góður. Viltu vera með þeim sem eiga hvergi heima. Í Jesú [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:22:34+00:007. desember 2009|
Bænin í dag kemur frá stúlku í KFUK í Seljakirkju ,,Góði Guð, þakka þér fyrir að passa fjölskylduna mína og þakka þér fyrir all, í Jesú nafni Amen"
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:22:34+00:007. desember 2009|
Jólatréssala verður haldin í Vindáshlíð 12. desember næstkomandi kl. 11.00-15.00. Þá gefst fólki kostur á að koma í Hlíðina og fella sitt eigið jólatré. Jólastund verður í kirkjunni kl. 13.00. Í matskála gefst svo kostur á að gæða sér á [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:22:34+00:007. desember 2009|
Hinn árlegi aðventufundur KFUM og KFUK verður á morgun, þriðjudaginn 8. desember kl. 20. Ræðumaður kvöldsins er Guðrún Agnarsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins. Erla Káradóttir óperusöngkona syngur. Kristín M. Möller, heiðursfélagi KFUM og KFUK hefur aðventufundinn með bæn, Ásta Haraldsdóttir spilar undir [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:22:34+00:004. desember 2009|
Sumarbúðirnar Hólavatni hafa í tilefni 45 ára afmælis 2010 gefið út dagatal með flokkaskrá. Dagatalið er í fjáröflunarskyni fyrir nýbyggingarsjóð en framkvæmdir við nýbyggingu eru komnar hálfa leið og standa vonir til að hægt verði að taka nýtt hús í [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:22:34+00:004. desember 2009|
Bæn dagsins í dag kemu frá stúlku í KFUK í Fella og Hólakirkju ,,Góði Guð takk fyrir að fylgjast með mér"