Börn, bænin og aðventan

  • Mánudagur 7. desember 2009
  • /
  • Fréttir

Bæn dagsins í dag kemur frá dreng í KFUM á Holtavegi
,, Góði Guð viltu gefa okkur falleg jól og takk fyrir fjölskylduna mína. Viltu hjálpa mér að vera góður. Viltu vera með þeim sem eiga hvergi heima. Í Jesú nafni amen"