Jólastund fjölskyldunnar á sunnudaginn 15 – 17
Á sunnudaginn kemur, 20. des., verður jólastund fjölskyldunnar kl 15-17 á Holtavegi. Fyrst verður helgistund, þar sem Guðrún Sæmundsdóttir hefur hugvekju og fræðir okkur um gjafirnar sem vitringarnir færðu Jesú. Helga Rut Guðmundsdóttir sér um tónlistina. Sungnir verða jólasöngvar og [...]