Kompásnámskeið á Akureyri

Höfundur: |2012-04-15T11:22:32+00:003. mars 2010|

Námskeið í notkun á Kompás verður haldið í félagsheimili KFUM og KFUK í Sunnuhlíð á Akureyri dagana 12.-13.mars. Námskeiðið hefst kl. 16 á föstudeginum og því lýkur kl. 16 á laugardeginum. Ef þú vilt kynnast fjölbreyttum og skapandi leiðum fyrir [...]

Útför Sveinbjargar Arnmundsdóttur fer fram í dag

Höfundur: |2012-04-15T11:22:32+00:001. mars 2010|

Í dag mánudaginn 1. mars verður Sveinbjörg Arnmundsdóttir (Sveina) heiðursfélagi í KFUM og KFUK borin til grafar í Fossvogskirkjugarði. Útförin fer fram frá Hallgrímskirkju kl. 13:00. Þeim sem vilja minnast Sveinu er bent á Sveinusjóð sem stofnaður var til uppbyggingar [...]

Fjölskylduflokkur í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:22:32+00:0026. febrúar 2010|

Falleg veður er í Kjósinni í dag, snjórinn hefur myndað fallega hvíta silkislæðu yfir svæðið. Við viljum brýna fyrir fólki að klæða sig vel og nota tækifærið og leika sér í snjónum í Vindáshlíð um helgina

Landsmót í Vatnaskógi

Höfundur: |2012-04-15T11:22:32+00:0026. febrúar 2010|

Landsmótið verður í Vatnaskógi um helgina. Frábært veður er í skóginum og sögur segja að skógurinn hafi sjaldan litið jafn vel út. Skógurinn er á kafi í snjó sem mun gera helgina enn meira spennandi og verður frábært að hoppa [...]

Fara efst