Alþjóðlegur bænadagur kvenna: Biðjum með kristnum konum í Kamerún.
Fyrsti föstudagur í mars er Alþjóðlegur bænadagur kvenna. Yfirskriftin þetta árið er úr Sálmi 150: Allt, sem andardrátt hefur, lofi Drottin. Bænastundir og samkomur verða haldnar um allt land. Samkoman á höfuðborgarsvæðinu verður í Digraneskirkju föstudagskvöldið 5. mars kl. 20. [...]