Falleg veður er í Kjósinni í dag, snjórinn hefur myndað fallega hvíta silkislæðu yfir svæðið.
Við viljum brýna fyrir fólki að klæða sig vel og nota tækifærið og leika sér í snjónum í Vindáshlíð um helgina