Páskaföndur á fjölskyldustund á sunnudag
Fjölskyldustund verður í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi á sunnudag kl. 15. Hún hefst á stuttri helgistund með söng og hugvekju í umsjón sr. Jóns Ómars. Síðan verður boðið upp á páskaföndurs-listasmiðju! Þar verður hægt að útbúa einfalt páskaskraut [...]