3. Flokkur í Ölveri hafinn!

Höfundur: |2012-04-15T11:21:52+00:0022. júní 2010|

Spenntar og glaðar stelpur mættu á aðalstöðvar KFUM og KFUK í dag til að koma upp í Ölver. Mikil eftirvænting var í hópnum sem náði hámarki þegar rútuferðinni lauk loksins og komið var að því að fá herbergi og herbergisfélaga. [...]

Veisludagur í Ölveri – kveðjustund

Höfundur: |2012-04-15T11:21:53+00:0021. júní 2010|

Það voru syfjaðar stúlkur sem vaktar voru í morgun, en þær borðuðu vel af hafragraut og hollu morgunkorni áður en þær fengu einn disk hver af kókópöffsi. Í Biblíulestrinum sem var eftir fánahyllingu, fórum við yfir nöfn þeirra með tilliti [...]

Brottfarar- og veisludagur 3. flokks í Vatnaskógi

Höfundur: |2012-04-15T11:21:53+00:0021. júní 2010|

Brottfarar- og veisludagur 3. flokks í Vatnaskógi Nú er komin veislu- og brottfarardagur í 3. flokki Vatnaskógar. Veðrið er frábært, logn, skýjað og hiti um 18° . Drengirnir hámuðu pizzu í sig í hádeginu og síðasta máltíðin verður síðdegiskaffi um [...]

Fegurðardagur í Vindáshlíð – Dagur 3

Höfundur: |2012-04-15T11:21:53+00:0021. júní 2010|

Á þessum fallega degi í Vindáshlíð vöknuðu 101 stúlka af værum blundi í morgunsárið, gerðu sig til fyrir daginn og fengu hollan og staðgóðan morgunverð. Að morgunverð loknum fóru þær út á fánahyllingu og því næst í niður í sal [...]

Fyrsti dagur leikjanámskeiðs í Kaldárseli

Höfundur: |2012-04-15T11:21:53+00:0021. júní 2010|

Leikjanámskeið í Kaldárseli er hafið! 32 ótrulega skemmtilegir krakkar mættu í rútuna á leið uppí Kaldársel í morgun. Þegar krakkarnir mættu upp í Kaldársel kynntum við einfaldar reglur og svo tóku við leikir og ýmislegt annað skemmtilegt. Eftir góðan hádegismat [...]

Fara efst