3.flokkur kveður Ölver

Höfundur: |2012-04-15T11:21:52+00:0028. júní 2010|

Veisludagur var haldinn hátíðlegur í Ölveri í dag þar sem þetta var síðasti dagur stelpnanna hér í bili. Í morgun keppi sigurliðið í brennó við foringjana og auk þess kepptu foringjarnir við allar stelpurnar í einu en þeim tókst með [...]

Grillað úti í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:21:52+00:0028. júní 2010|

Sunnudagurinn var góðviðrisdagur hjá okkur í Hlíðinni. Pylsur voru grillaðar úti í hádeginu og stelpurnar nutu þess að borða matinn sinn úti í náttúrunni. Nú eru þær orðnar heimavanar og hlaupa um svæðið léttklæddar í góða veðrinu. Á sunnudögum er [...]

Stelpurnar mættar í Kaldársel!

Höfundur: |2012-04-15T11:21:52+00:0028. júní 2010|

Þrátt fyrir að áin hafi enn ekki látið á sér kræla í Kaldárseli sökum lágrar grunnvatnsstöðu, hafa 35 hressar og skemmtilegar stelpur ekki látið það skemma gleðina og spenningin sem fylgir því að mæta í sumarbúðir. Klukkan tíu brunuðum við [...]

Ævintýraflokki í Vatnaskógi lokið

Höfundur: |2012-04-15T11:21:52+00:0028. júní 2010|

Þá er ævintýraflokki í Vatnaskógi lokið. Þetta var einstaklega ánægjulegur flokkur og skemmtilegir drengir sem voru hjá okkur. Vegna anna gafst ekki tími til að setja inn myndir síðustu dagana en nú er þær komnar inn. Myndirnar segja meira en [...]

Ævintýri og hæfileikar

Höfundur: |2012-04-15T11:21:52+00:0027. júní 2010|

Góður dagur í Ölveri er að kvöldi kominn. Í dag kom í ljós hvaða lið sigraði brennókeppnina en afar jafnt var í liðum og þurfti úrslitaleik til að að skera úr um sigurvegara. Þeir keppa svo við foringjana á morgun, [...]

Ný ævintýri í Vatnaskógi

Höfundur: |2012-04-15T11:21:52+00:0027. júní 2010|

Hver dagur hér í Vatnaskógi hefur ný ævintýra í för með sér. Gærdagurinn var sérstaklega viðburðarríkur og skemmtilegur. Eftir hádegismat var búið að setja upp þrautabraut sem margir drengir hlupu í gegn, þar hlupu þeir upp sleipt plast, undir net, [...]

Fara efst