Þá er ævintýraflokki í Vatnaskógi lokið. Þetta var einstaklega ánægjulegur flokkur og skemmtilegir drengir sem voru hjá okkur.
Vegna anna gafst ekki tími til að setja inn myndir síðustu dagana en nú er þær komnar inn. Myndirnar segja meira en mörg orð um fjörugu og skemmtilegu dagana í lok flokksins.

Myndirnar má sjá hér. Ég þakka fyrir mig.
Þráinn Haraldsson, forstöðumaður.