Ferð að ánni og náttfatapartý!
Þá er skemmtilegur dagur að kvöldi kominn og stelpurnar voru fljótar að sofna. Í morgun var biblíulestur og brennókeppni að vanda en eftir hádegismat var farið í göngutúr niður að á hér í nágrenninu. Það var hlýtt í veðri þó [...]