Ferð að ánni og náttfatapartý!

Höfundur: |2012-04-15T11:21:51+00:001. júlí 2010|

Þá er skemmtilegur dagur að kvöldi kominn og stelpurnar voru fljótar að sofna. Í morgun var biblíulestur og brennókeppni að vanda en eftir hádegismat var farið í göngutúr niður að á hér í nágrenninu. Það var hlýtt í veðri þó [...]

Veisludagur í Vindáshlíð og heimferð

Höfundur: |2012-04-15T11:21:51+00:001. júlí 2010|

Í dag lauk 4. flokki í Vindáshlíð. Fyrsta daginn rigndi örlítið og svo aftur í dag, brottfarardaginn. En alla hina dagana höfum við haft yndislegt veður. Dvölin heppnaðist vel í alla staði og voru bæði stúlkur og starfsfólk ánægt með [...]

Fimmti flokkur Vatnaskógar á fullri ferð

Höfundur: |2012-04-15T11:21:51+00:001. júlí 2010|

Nú er 5. flokkur Vatnaskógar kominn á fulla ferð. Drengirnir una sér og gengur starfið vel. Veðrið: Í dag fimmtudag er komin smá rigning og nokkur vindur en ekkert óveður. Dagskrá í dag: Siglingar: Boðið er uppá siglingar um Eyrarvatn [...]

Veisludagur í Kaldárseli

Höfundur: |2012-04-15T11:21:52+00:001. júlí 2010|

Veisludagurinn er liðinn og þar með síðasta kvöld stelpnanna hér í Kaldárseli að þessu sinni. Dagurinn byrjaði fremur rólega, þar sem það hefur verið rigning í allan dag ákváðum við að gera það besta úr því sem við höfum og [...]

Gönguferð og hoppukastali

Höfundur: |2012-04-15T11:21:52+00:0030. júní 2010|

Dagurinn byrjaði á biblíulestri eftir morgunmat þar sem stelpurnar hlustuðu vel og bjuggu til kross með fingraförum sínum til að minna sig á að hver og ein er einstök. Þar á eftir var fyrsta umferð í brennókeppninni miklu og fóru [...]

Réttir og Vindáshlíðarsöngvar

Höfundur: |2012-04-15T11:21:52+00:0030. júní 2010|

Í gær var réttardagur í Vindáshlíð. Þá fara allar stúlkurnar með foringjum í göngu að réttinni sem fyrir neðan veginn. Í réttunum er leikinn eltingaleikur þar sem stelpurnar leika kindur en foringjarnir reyna að ná þeim og "draga þær í [...]

Fara efst