Fyrsti dagur leikjanámskeiðs í Kaldárseli.

Höfundur: |2012-04-15T11:21:51+00:005. júlí 2010|

Þá er fyrsti dagur leikjanámskeiðsins í Kaldárseli á enda kominn. Klukkan átta í morgun söfnuðust saman tólf krakkar sem áttu það öll sameiginlegt að vera á leið upp í Kaldársel til að taka þátt í leikjanámskeiði og einnig seinasta flokki [...]

Fyrsti dagur 5. flokks í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:21:51+00:005. júlí 2010|

Um hádegi fylltist Ölver af kátum og brosandi stúlkum. 44 stúlkur fylla nú staðinn og strax eru farin að myndast vinkonusambönd. Við komuna hingað var fyrst skipt í herbergi og síðan var vel borðað af grjónagraut og smurbrauði. Það voru [...]

Vindáshlíð 5. flokkur: 3. dagur

Höfundur: |2012-04-15T11:21:51+00:005. júlí 2010|

Á sunnudaginn var ekki jafn sólríkt og daginn áður, en þó rigndi ekki svo við bíðum spenntar eftir næsta góðviðrisdegi. Dagurinn hófst á því að skipt var upp í hópa til að undirbúa messuna okkar í kirkjunni. Stelpurnar fengu að [...]

Fjársjóðsleit og hæfileikakeppni

Höfundur: |2012-04-15T11:21:51+00:004. júlí 2010|

Í morgun lauk hinni æsispennandi brennókeppni og sigurliðið spennt að keppa við foringjana á morgun eins og venja er. Eftir hádegismat var farið í gönguferð í blíðviðrinu og leitað að "Ölversfjársjóðnum" sem er hér á svæðinu. Þá var einnig íþróttakeppni [...]

Vindáshlíð 5. flokkur: 2. dagur

Höfundur: |2012-04-15T11:21:51+00:004. júlí 2010|

Annar dagur stelpnanna hérna í Vindáshlíð var sólríkur og fallegur. Hér var hlýtt og gott veður sem hélst allan daginn og liggur við að met hafi verið slegið í busli í læk og blautum handklæðum. Þennan dag var keppt bæði [...]

Sunnudagur í Vatnaskógi

Höfundur: |2012-04-15T11:21:51+00:004. júlí 2010|

Sunnudagur er runninn upp í Vatnaskógi, fagur og bjartur. Dagskráin: Forkeppni biblíuspurningarkeppninnar var haldið eftir morgunmatinn og síðan Skógarmannaguðsþjónusta og síðan taka margvísleg viðfangsefni dagsins við. Áhugamenn um báta geta glaðst því nú er prýðilegt bátaveður og meðal annars tuðrudráttur [...]

Fara efst